Magnifying Glass
Search Loader

H.C. Andersen 
Förunauturinn 

Support
Jóhannes er hjartahreinn ungur maður sem í upphafi sögunnar situr við dánarbeð föður síns. Eftir lát gamla mannsins ákveður hann að halda út í heiminn, með föðurarf sinn og fátæklegar eigur í veganesti, ásamt einlægri trú á góðan guð. Á ferð sinni gerir hann ýmis góðverk, svo sem að gefa aleigu sína þorpurum sem hyggjast svívirða lík látins manns. Eftir að hafa verið nokkurn tíma á ferðinni verður á vegi hans sérstæður förumaður, og ákveða þeir að fylgjast að. Sá hefur í fórum sér töfrasmyrsl sem læknað getur hverskonar krankleik, en í laun fyrir slíka greiða þiggur hann ýmis einkennileg amboð. Félagarnir fara víða og koma loks til borgar nokkurrar, þar sem Jóhannes verður yfir sig ástfanginn af fagurri konungsdóttur. Sú reynist hin mesta galdrakind, sem hefur líf margra vonbiðla á samviskunni. Þá kemur Jóhannesi vel að eiga sér fjölkunnugan förumann að vini. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. –
€0.99
payment methods

About the author

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Förunauturinn’ sameinar mörg kunnugleg ævintýraminni, eins og grafræningja og prinsessu hverrar biðlar hljóta grimmileg örlög. Mest er þó áberandi hin einlæga guðstrú Andersens sjálfs, sem fylgdi honum alla ævi. En aðalpersóna sögunnar hvikar hvergi í trú sinni á algóðan guð, sem ævinlega muni leiða hann við hönd sér. rn
Language Icelandic ● Format EPUB ● Pages 16 ● ISBN 9788726237870 ● File size 0.2 MB ● Age 17-8 years ● Translator Steingrímur Thorsteinsson ● Publisher SAGA Egmont ● City Copenhagen ● Country DK ● Published 2020 ● Downloadable 24 months ● Currency EUR ● ID 7376302 ● Copy protection Social DRM

More ebooks from the same author(s) / Editor

4,409 Ebooks in this category