Збільшувальне скло
Пошук навантажувача

Barbara Cartland 
Týndir töfrar (Hin eilífa sería Barböru Cartland 18) 

Підтримка
Alton lávarður flýr til sveitaseturs síns í von um að finna frið og ró, fjúkandi reiður eftir mikla hjónabandserfiðleika. Árið er 1803 og England bíður innrásar Napoleon. Sannkölluð njósnahræðsla hefur náð tökum á landinu, svo þegar hr. Pitt hvetur Alton til þess að hafa uppi á svikara, tekur hann starfið að sér. Í skóginum hjá sveitasetrinu hittir hann unga konu. Hún neitar að segja til um hver hún sé, en þegar hún treystir honum fyrir því að hún sé skyggn, biður hann hana að líta inn í framtíðina. Hún segir honum að kona muni leggja snöru fyrir hann, að hann eigi að leita að persónu sem hann finni ekki og að framundan sé myrkur og blóð…-
€5.99
методи оплати

Про автора

Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
Мова Ісландська ● Формат EPUB ● Сторінки 150 ● ISBN 9788726797428 ● Розмір файлу 0.3 MB ● Перекладач Skúli Jensson ● Видавець SAGA Egmont ● Місто Copenhagen ● Країна DK ● Опубліковано 2021 ● Завантажувані 24 місяців ● Валюта EUR ● Посвідчення особи 7892605 ● Захист від копіювання Соціальний DRM

Більше електронних книг того самого автора / Редактор

42 774 Електронні книги в цій категорі